Arnar Péturs
Arnar Péturs
Bóka þjónustu

Arnar Pétursson

Hlaupaþjálfari

Arnar Péturs

Arnar Péturs

Arnar Péturs er þrautreyndur landsliðshlaupari og hlaupaþjálfari. Hann hefur 66 sinnum orðið Íslandsmeistari og sigrað Laugaveginn tvisvar. Auk þess hefur hann fjórum sinnum keppt á HM í hálfu maraþoni og einu sinni á HM í utanvegahlaupum. 


Arnar skrifaði Hlaupabókina sem inniheldur þekkingu sem hann hefur aflað sér með því að æfa með bestu hlaupurum og þjálfurum í heiminum. Þessa þekkingu notar hann í allri sinni þjálfun. 

 

Sem hlaupaþjálfari hefur Arnar unnið með öllum getustigum hlaupara, allt frá þeim sem vilja taka fyrstu skrefin til þeirra sem vilja bæta tímana sína. Hvort sem það eru 5 km eða Laugavegurinn. 

Fræðsla

Fræðsla

Hreyfiáskorun

Hreyfiáskorun

Hlaupaþjálfun

Hlaupaþjálfun

Hafa samband