

Eigandi Birtu Heilsu er Kristín Berta Sigurðardóttir. Hún úskrifaðist sem heilsunuddari árið 2023 frá Heilbrigðisskólanum í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Síðan hefur Kristín Berta lokið fjölmörgum námskeiðum og öðlast kennararéttindi í yoga nidra og Body Reroll.




























