Bullseye - Stærsti pílustaður í heimi
Bullseye býður upp á bæði hefðbundna pílu og partí pílu á sjálfteljandi píluspjöldum, en einnig frábæran mat og góða drykki.
Bókaðu píluspjald í 50 mínútur eða 1 klst og 50 mínútur, eitt píluspjald hentar 2-8 manns eða fleiri.
Fyrir stærri hópa (15 manns eða fleiri) er hægt að hafa samband við [email protected]