
Gummi Kíró
Bóka þjónustu
Gummi Kíró

Gummi Kíró
Gummi Kíró er leiðandi kírópraktor, áhrifavaldur og listmálari sem sameinar þessi áhugamál á samfélagmsmiðlum sínum og hvetur fylgjendur sína til að rækta bæði líkama og sál.
Hann stendur að baki fatalínunni Autumn Clothing, þar sem persónulegur stíll hans fær að njóta sín.
Einnig stýrir hann vinsæla hlaðvarpinu „Tölum um,“ þar sem hann fjallar á einlægan hátt um málefni andlegrar og líkamlegrar heilsu með áhrifaríkum viðtölum við viðæmlendur.

Námskeið - Kemur á næstunni
Frá 8.900 kr.

Réttu skrefin að bættri heilsu - fyrirlestur

Sex skref að árangri og frama - fyrirlestur

Hlaðvarp
