Gunnar Geir - golfkennari
Bóka þjónustu
Gunnar Geir
Golfkennari

Gunnar Geir - Golfkennari
Gunnar Geir er fyrrverandi afrekskylfingur úr Golfklúbbi Vestmannaeyja.
Gunnar Geir hefur unnið við golfkennslu í áratug og mun útskrifast úr PGA golfkennara náminu í júní 2025.
Í dag starfar hann við þjálfun kylfinga hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, ásamt því að kenna í golfskóla GolfSögu á Costa Ballena á Spáni.
Kennslan fer fram í Hraunkoti, æfingasvæði Keilis í Hafnarfirði.
Einkatímar, paratímar og hópatímar.
Bókaðu endilega tíma og saman finnum við bestu leiðina til að bæta golfið þitt.