
Her Moment
Bóka þjónustu

Her Moment
Her Moment – er fyrsta all inclusive myndatökuupplifun Íslands, hannaða fyrir konuna sem er tilbúin að setja sjálfa sig í fyrsta sæti.
Þetta snýst ekki bara um hár, förðun og fallegar myndir (þó þú fáir það allt, auðvitað).
Þetta snýst um að skapa rými þar sem þér er fagnað og þú færð skína, án þess að þurfa neina sérstaka ástæðu.
Hér er það sem þú getur búist við:
- Móttökudrykk við komu
- Hár og förðun
- Aðgangur að vandlega völdum fataskáp fullum af kjólum
- 30 mínútna ljósmyndataka á fallegum stað
- 8 faglega unnar myndir
- Andrúmsloft sem er rólegt og uppbyggjandi
Hver viðburður er skipulagður með ást og örlitlum töfrum. Hvort sem þú kemur ein, með vinkonu eða til að fagna einhverju – þá er þetta þinn tími.
Því þú þarft ekki sérstakt tilefni til að líða eins og stjarna.
Þú ert tilefnið.

Myndatöku upplifun / Photo day
Frá 37.000 kr.
60 mín

Einka bókun


















