Ísafold SPA
Bóka þjónustu
Staðsetning
Ísafold spa
Ísafold spa er staðsett á boutique hótelinu okkar; Þingholt by Center Hotels og er ríkulega útbúið og einstaklega fallega innréttað. Í Ísafold spa er að finna gufubað, líkamsræktaraðstöðu og rúmgóðan heitan pott með regnfossi ásamt búningsherbergi og nuddherbergi. Í boði er úrval af nuddmeðferðum allt frá herðanuddi ofan í heita pottinum upp í lúxus heilsunudd. Einnig er boðið upp á úrval af hressandi drykkjum í Ísafold SPA.
