Nutriment Reykjavík er stofnað af Dögg Guðmundsdóttir, klínískum næringarfræðingi.
Markmiðið er að efla næringarlæsi, heilsu og gagnrýna hugsun hjá hverjum og einum þar sem tekið er á móti hverjum einstaklingi á persónulegum grundvelli og hvert verkefni er nálgast af vísindalegum grunni. Lykilatriði er jákvæð upplifun sem eflir þekkingu og styrkir einstaklinginn til að taka upplýstar ákvarðanir um eigin heilsu og lífstíl.
Markmiðið er ekki bara betri heilsa, heldur að hafa líka svolítið gaman af vegferðinni.