
Kristgeir Orri - Golfkennari
Bóka þjónustu
Kristgeir - Golfkennari

Kristgeir O. Grétarsson
Kristgeir er að útskrifast sem PGA golfkennari í sumar. Hann hefur spilað golf frá unga aldri og núna vill hann hjálpa öðrum að ná árangri á golfvellinum. Hann býður upp á einkakennslu, para- og hópatíma, allt upp í 6 manna hópa. Kristgeir tekur á móti byrjendum sem og lengra komnum. Það þarf ekki að bíða eftir góða veðrinu, því hann kennir einnig innandyra í golfhermi.
Endilega hafðu samband og við munum finna tíma fyrir þig.
