

Magnús Óli útskrifaðist sem ljósmyndari frá Media College Denmark árið 2024.
Magnús hefur starfað með mörgum af fremstu ljósmyndurum landsins síðastliðin ár og hefur því fjölbreytta reynslu.
Hann býður upp á flestar gerðir ljósmyndunar, allt frá barna- og fjölskylduljósmyndun til auglýsingaverkefna og allt þar á milli.




















