
Kæru viðskiptavinir,
Við höfum ákveðið að fara aftur yfir í Noona bókunarkerfi.
Vinsamlegast bókið tíma hjá okkur í gegnum Noona.app/mjoddinnaglasnyrtistofa eins og áður.
Gamla Noona-aðganginn okkar virkar áfram.
Allir bókaðir tímar í desember haldast óbreyttir og hafa verið færðir yfir í Noona.
Á Noona getið þið auðveldlega fundið okkur, skoðað, breytt, bókað nýja tíma eða afbókað eftir þörfum.
Takk kærlega fyrir skilninginn og hlökkum til að sjá ykkur ??

