Silja Úlfars
Silja Úlfars
Bóka þjónustu

Silja Úlfars

Hlauptu hraðar og betur

Silja Úlfarsdóttir

Silja Úlfarsdóttir

Silja Úlfars hefur lengi verið kölluð hlaupadrottning Íslands. Silja var sigursæl á hlaupabrautinni og seitur enn í dag á Íslandsmetum. 

Silja hefur þjálfað fólk á öllum aldri frá ungu íþróttafólki yfir í afreksfólk með áherslu á hraða, hlaupastíl og sprengikraft. Þá hefur hún verið að aðstoða allskonar fólk að stíga sín fyrstu hlaupa skref. 


Silja er með námskeið fyrir ungt íþróttafólk þar sem fókusinn er á sprettþjálfun, hlaupastíl og allt sem viðkemur því að bæta sig í sinni íþrótt. Þá er hún að fara af stað með Online þjálfun á næstunni sem mun henta öllum kynslóðum.


Silja Úlfars vill sjá næstu kynslóð ná árangri

Sprett námskeið

Sprett námskeið

Online þjálfun - opnar fljótlega

Online þjálfun - opnar fljótlega

Hlaðvarp

Hlaðvarp

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar

Hafa samband