Sölvi Tryggva
Sölvi Tryggva
Bóka þjónustu

Sölvi Tryggva

Sölvi Tryggvason

Sölvi Tryggvason

Sölvi sameinar á markaðstorgi Sinna.is þær þjónustur sem hann hefur boðið upp á undanförnum árum.


Sölvi er með háskólamenntun í sálfræði frá Háskóla Íslands og lærði þar einnig fjölmiðlafræði og blaðamennsku. Eftir háskólanámið lá leið hans í fjölmiðla, þar sem hann er með 20 ára reynslu og hefur tekið þúsundir viðtala við fólk úr öllum hornum samfélagsins. Sölvi hefur haldið úti einu fremsta hlaðvarpi landsins undanfarin 5 ár og er sannkallaður frumkvöðull í hlaðvarpsheiminum á Íslandi. Eftir hann liggja nú meira en 300 þættir með viðtölum við fólk úr öllum geirum samfélagsins og einnig utan landssteinanna.


Hann hefur gefið út 6 bækur og þær tvær síðustu snúa að líkamlegri og andlegri heilsu. Hann hefur auk þess ferðast um allan heim og lært af framúrskarandi fólki úr öllum heimshornum. Eftir útgáfu á bókinni ,,Á eigin Skinni" fyrir 5 árum hefur Sölvi haldið fyrirlestra og fræðslur fyrir meira en 200 fyrirtæki og stofnanir á Íslandi. Hann brennur fyrir að valdefla fólk og miðla af eigin reynslu til annarra.


Hér að neðan sérð þú allt það sem er í boði frá Sölva og getur haft samband við hann beint eða bókað þjónustu hans.

Hlaðvarp

Hlaðvarp

Einkatími í ráðgjöf - rafrænt

Einkatími í ráðgjöf - rafrænt

Frá 24.900 kr.
45 mín

Hafa samband