Þorsteinn Roy
Þorsteinn Roy
Bóka þjónustu

Þorsteinn Roy

Ljósmyndun, hlaupaþjálfun og fræðsla

Þorsteinn Roy

Þorsteinn Roy

Þorsteinn Roy er hlaupari, ljósmyndari og kvikmyndagerðamaður.


Þorsteinn hefur unnið til verðlauna í hlaupi og hefur verið í Íslenska landsliðinu í utanvegahlaupi. Hann tekur að sér hlaupaþjálfun, þar sem hann aðstoðar aðra við að bæta frammistöðu sína og ná sínum eigin hlaupamarkmiðum.


Með myndavélina í höndunum nær Þorsteinn að fanga fallega augnablik og landslag sem hann upplifir á hlaupaferðum sínum. Ljósmyndun er tækifæri til að útskýra og miðla sínum eigin sjónarhóli á umhverfi og náttúru, og hefur hann tekið að sér að taka ljósmyndir fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hlaupaþjálfun

Hlaupaþjálfun

Myndataka

Myndataka

Hafa samband