
Varanleg Fegurð
Bóka þjónustu
Staðsetning
Starfsfólk
Aðeins það besta fyrir þig!
Hjá Varanlegri Fegurð bjóðum við upp á varanlega förðun (tattoo) skerpingu og mótun á nátturulegan hátt. Hvort sem ástæðan er til að spara tíma, ef þú stundar mikið líkamsrækt, ef þú sérð illa, eða ert að ganga í gegnum veikindi.
Hver og einn viðskiptavinur upplifir persónulega þjónustu og fær allar þær leiðbeiningar sem eiga við hverju sinni, með litaval og form sem hentar vel til að fá sem besta útkomu.

Hvar erum við?
Heimilisfang
Lækjargötu 34c
Skoða á Google MapsOpnunartímar
Mán-Fös:
08:00 - 22:00
Lau-Sun:
Lokað
Spurningar og svör
Hvað þarf að gera áður en komið er í meðferð?
