
Völva Sánagusa
Bóka þjónustu
Staðsetning
Starfsfólk
Völva Sánugusa
Völva Gusa - Heilun, gleði og tenging í hjarta náttúrunnar.
Völva Gusa er staðsett við Álatjörn í fólkvanginum einkunnum, rétt ofan við Borgarnes. Hér, þar sem kyrrðin mætir frumöflunum, færðu að stíga inn í heilandi rými og gufu sem nærir líkama, sál og tengsl.
Völva Gusa er djúp og nærandi saunagusa þar sem við vinnum með:
Jurtagufu og ilmkjarnaolíur
Tónlist og hugleiðslu
Þrjár lotur af hita og pásum í náttúrunni
Tækifæri til dýfingar í vatn
Samveru og tengingu við sjálfa/n þig og aðra

Leidd Gusuathöfn
Frá 5.500 kr.
60 mín

Einkagusa

Hvar erum við?
Heimilisfang
Álatjörn - Borgarnes
Skoða á Google MapsOpnunartímar
Mán-Fös:
10:00 - 23:00
Lau-Sun:
10:00 - 23:00
