Við hjá Yoga & Heilsu höfum endalausa ástríðu fyrir að kenna jóga og leggjum mikinn metnað í kennsluna okkar. Við viljum sjá nemendur okkar vaxa og dafna á sinni jógavegferð og leggjum metnað í að veita sem besta kennslu svo jóganemandinn sjái sjálfan sig stöðugt vera öðlast andlegan og líkamlegan styrk.